Saga trillukarlsins (fjórði hluti)

georg_eidur_ads_op-1.jpg

Eftir Georg Eið Arnarson Til þess að fjármagna kaupin á Óla Gísla, seinna meir Blíða VE 263, en er núna Hjalti einhverstaðar við Skagafjörð, þá fór ég niður í Sparisjóð og ræddi við einn af aðstoðarmönnum bankastjórans þá. Ég hafði brennt mig illilega á þessum íslensku lánum með tilheyrandi vöxtum. Ég hafði þá þegar heyrt […]

Flissandi forseti

Það vakti nokkra athygli á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja á fimmtudaginn var, hversu mikið það fór í taugarnar á meirihluta bæjarstjórnar – og sér í lagi forseta – að verkferlar við ráðningarmál væru ræddir á þessum vettvangi. Eftir eldræðu Páls Magnússonar, forseta bæjarstjórnar, tók sá hinn sami upp á því að flissa að ræðumanni sem upp […]

Segja rangfærslur í svörum um ráðningu hafnarstjóra

Verkferlar við ráðningu hafnarstjóra voru til umræðu á fundi bæjarstjórnar í vikunni að ósk bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem hófu umræðuna á eftirfarandi bókun. Ábyrgðafirring virðist algjör “Undirrituð hafa farið yfir þau svör sem bárust vegna fyrirspurna bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Þar má finna ýmsar rangfærslur. Ábyrgðarfirring meirihlutans virðist algjör. Í dómnum kemur skýrt fram lögbrot við ráðningu hafnarstjóra, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.