Aukinn loðnukvóti ­­– VSV-skip bíða átekta

Vsv Lodna3

„Hrognafylling loðnunnar er 8-9% en við viljum að hún sé 13-14% til vera í fullnægjandi ástandi til frystingar. Við bíðum því um sinn og búum okkur undir vertíðina. Ég geri ekki ráð fyrir því að okkar skip fari til veiða fyrr en í fyrsta lagi um næstu helgi eða eftir þá helgi,“ segir Sindri Viðarsson, […]

Að verða besta útgáfan af sjálfum sér

Á morgun, sunnudaginn 5. febrúar, stendur Safnahúsið fyrir dagskrá undir yfirskriftinni: Að verða besta útgáfan af sjálfum sér. Fjölmargir aðilar kynna þau tækifæri sem gefast í Vestmannaeyjum til heilsueflingar, allt frá yoga til CrossFit. Þá bjóða Líonsfélagar upp á ókeypis blóðsykursmælingar og ráðleggingar frá hjúkrunarfræðingin. Á undan verða boðin upp á 5  hnitmiðuð erindi um […]

Kiddi Egils, Kristmann múrari og Siggi á Hvassó í Einarsstofu

Það eru miklir völundarsmiðir sem verða með sýningu á verkum sínu í Einarsstofu sem verður opnuð klukkan 16.00 í dag, laugardag. Verðugir fulltrúar handverkskvenna og -karla í Vestmannaeyjum. Það eru þeir Kristján Egilsson (Kiddi á Náttúrugripasafninu), Kristmann Kristmannsson (Kristmann múrari) og Sigurður Óskarsson (Siggi á Hvassó) sem þarna sýna hluta af því sem þeir hafa […]

Vestmannaeyjamót í fimleikum

Fimleikafélagið Rán átti að fara með fjóra hópa á fimleikamót núna um helgina en vegna veðurs þá komumst hóparnir ekki. Þau hafa því brugðið á það ráð að halda sitt eigið mót þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Húsið opnar kl. 13:30 og innmars hefst kl. 14:00. “Við viljum hvetja alla bæjarbúa að koma […]

Guðni forseti – Blásið var á svartsýnisraddir

Undir eldi og eimyrju var einvala lið að störfum – Ösku og vikri mokað – Hraunið kælt – Böndum komið á Flakkarann – Lífæðinni bjargað „Við minnumst hér og nú hrikalegra náttúruhamfara. Fyrir hálfri öld hófst eldgos í útjaðri byggðar á þessari fögru ey. Þannig ótíðindi höfðu aldrei áður dunið yfir hér á landi. Þó hefði […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.