Stungið á hjólbarða – lögreglan óskar eftir vitnum

Lögreglan óskar eftir vitnum að eignaspjöllum sem áttu sér stað við Kleifarhraun 1 en þar var stungið á þrjá hjólbarða bifreiðar sem þar var lagt. Talið er að skemmdirnar hafi verið unnar að kvöldi 10. febrúar sl. eða aðfaranótt 11. febrúar sl. Þeir sem einhverjar upplýsingar hafa um hver eða hverjir voru þarna að verki […]

Súper vertíðarfiskur

Eyjaskipin Vestmannaey VE og Bergur VE héldu til veiða sl. miðvikudag og komu bæði til hafnar með fullfermi á föstudag. Afli skipanna var mest þorskur og síðan nokkuð af ýsu. Birgir Þór Sverrisson, skipstjóri á Vestmannaey, segir að það hafi verið mokveiði. “Við vorum á Ingólfshöfða og tókum síðan eins sköfu á Víkinni. Þarna fékkst […]

Gabríel Martinez framlengir

Enn er penninn á lofti í Týsheimilinu og nú hafa Gabríel Martinez Róbertsson og handknattleikdeild ÍBV undirritað nýjan tveggja ára samning. Gabríel er 23 ára gamall hægri hornamaður sem er uppalinn hjá félaginu. Hann hefur tekið stór skref í sínum leik undanfarin ár en á sínum yngri árum lék hann með yngri landsliðum Íslands. (meira…)

Áhætta að reka bæjarfélagið á einni vatnslögn í sjó

Vatnsleiðsla til Vestmannaeyja var til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni sem leið. Bæjarráð fór yfir stöðuna á framgangi undirbúnings lagningu nýrrar vatnsleiðslu milli lands og Eyja. Undirbúningshópur hefur verið í samskiptum við HS veitur um málið og aðilar eru sammála um mikilvægi þess að leggja nýja vatnslögn. Skipuð hefur verið verkefnastjórn um verkið hjá […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.