Eyjakonur sýndu hvað í þeim býr

Eftir nauman sigur á Stjörnunni í átta liða úrslitum í bikarnum á útvivelli sýndu Eyjakonur klærnar þegar þær mættu Stjörnukonum í Olísdeildinni í kvöld. Unnu sex marka sig­ur, 30:24 og var munurinn síst of mikill því mestur var hann tíu mörk, 24:14. Er þetta 13. sigur ÍBV í röð. ÍBV er tveimur stigum á eftir […]

Hanna snýr aftur í A-landsliðið

Arnar Pétursson og þjálfarateymi A landsliðs kvenna hafa valið 20 leikmenn til æfinga fyrir vináttulandsleikina gegn Noregi B sem fara fram í byrjun mars en leikið verður á Ásvöllum í Hafnarfirði. ÍBV á tvo leikmenn í hópnum það eru þær Sunna Jónsdóttir og Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem er að snúa til baka í landslið eftir […]

Íbúafundur um þjónustukönnun og raforkuafhendingu

Þjónustukönnun Gallup var til umræðu á fundi bæjarráðs í liðinni viku. Bæjarstjóri greindi frá helstu niðurstöðum könnunar Gallup á þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2022. Markmiðið með könnuninni er að kanna ánægju með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins og bera saman niðurstöður milli sveitarfélaga, en jafnframt að skoða breytingar frá fyrri mælingum. Til stendur að boða til […]

Andlát: Sigurður Högni Hauksson

Elskulegur eiginmaður, faðir, tengdafaðir, afi og langafi. Sigurður Högni Hauksson. Siggi á Jaðri Vestmannabraut 6, Vestmannaeyjum, Lést á HSU Vestmannaeyjum laugardaginn 11.febrúar. Útför fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 4. mars kl 13. Margrét Brandsdóttir S.Soffía Sigurðardóttir – Bogi Snær Bjarnason Svava Sigurðardóttir – Lúðvík Brynjólfsson Brandur Sigurjónsson – Edda Einarsdóttir Einar Örn Finnsson […]

Stórleikur í Vestmannaeyjum í kvöld

Það má búast við hörku leik í kvöld klukkan 18:00 þegar ÍBV stelpurnar taka á móti Stjörnukonum í margfrestuðum leik. Einu stigi munar á liðunum sem sitja í öðru og þriðja sæti Olísdeildarinnar. Liðin mættu síðast á föstudaginn þar sem ÍBV vann Stjörnuna með eins marks mun, 23:22, og þar með sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins […]

Aðalfundir Sjálfstæðisfélaganna

Aðalfundir Sjálfstæðisfélags Vestmannaeyja og Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum verða haldnir mánudaginn 27.febrúar. Fundur Sjálfstæðisfélagsins er kl.18:00 Fundur Fulltrúaráðs er kl.18:30 Aðalfundur Eyverja, félags ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum verður haldinn miðvikudaginn 22.febrúar kl.17:00 Á dagskrá fundanna eru venjuleg aðalfundarstörf. Fundirnir fara fram í Ásgarði, félagsheimili Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum Sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyjum (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.