Kári Kristján með tólf í sigri á Selfyssingum
Eyjamenn léku sinn fyrsta leik frá því í byrjun desember og sinn þrettánda á tímabilinu þegar þér höfðu betur gegn Selfossi 33:30 á heimavelli í kvöld. Með sigrinum fór ÍBV upp í sjötta sætið en á tvo og þrjá leiki á liðin ofar á töflunni. Kári Kristján Kristjánsson skoraði tólf mörk fyrir ÍBV heimamenn og […]
Áfram unnið í að bæta afhendingaröryggi
Á morgun, fimmtudaginn 16. febrúar um kl. 07:00 verður vinna í flutnings- og dreifikerfi rafmagns sem mun hafa áhrif á einhverja notendur í stutta stund um morguninn. Þessi vinna er tengd breytingum sem unnið er að við raforkuflutning frá landi og er reiknað með að henni ljúki síðar um kvöldið eða á föstudagsmorgun og þá […]
Fyrsti leikur ársins hjá strákunum

Karlalið ÍBV hefur aftur leik í Íslandsmótinu í handbolta í dag eftir langt hlé. Mótherjar dagsins eru nágrannar okkar frá Selfossi. Gestirnir eru sem stendur í sjötta sæti deildarinnar með 15 stig úr 14 leikjum. ÍBV er með 14 stig úr 12 leikjum í áttunda sæti. Viðureignir þessara liða hafa oft verið líflegar og því […]
Vestmannaeyjahöfn sú næst umsvifamesta

Á síðasta ári var landað 1.436.727 tonnum í íslenskum höfnum og 74% aflans í tíu höfnum, að því er fram kemur í umfjöllun í nýjasta blaði 200 mílna. Þá var 77% af öllum uppsjávarafla landað í fimm höfnum og 64% botnfiskafla var landað í tíu höfnum. Neskaupstaðar var stærsta löndunarhöfn sjávarfangs árið 2022 og var þar […]
Ísleifur VE með fyrstu loðnuna til Vinnslustöðvarinnar
„Við erum með 380 tonn af góðri loðnu sem fékkst austur af Ingólfshöfða. Hrognafyllingin er 14,5% og allt lítur þetta ljómandi vel út. Vonandi verður tíðarfarið á vertíðinni samt hagstæðara en í fyrra,“ sagði Eyjólfur Guðjónsson, skipstjóri á Ísleifi VE, seint í gærkvöld. Skipið var þá á leið til Eyja með fyrstu loðnuna sem uppsjávarhús […]