Vestmannaeyjar skora hæst

Vestmannaeyjar skora hæst meðal 20 stærstu sveitarfélaga á Íslandi þegar spurt er um ánægju íbúa með sveitarfélagið sitt sem stað til að búa. Þetta var kynnt rétt í þessu á íbúafundi sem fram fer í Eldheimum. Einnig var til umræðu staða rafmagnsmála í Vestmannaeyjum. Samkvæmt árlegri þjónustukönnun Gallup ríkir almenn ánægja meðal bæjarbúa með þjónustu […]

Bjart og fallegt veður í Eyjum

Klukkan þrjú í dag voru norðan 11 metrar á Stórhöfða og eins stigs hiti samkvæmt vef Veðurstofunnar. Eins og svo oft í norðan áttinni er bjart og fallegt veður og aðeins föl yfir sem sólin hefur náð að höggva í. Addi í London fór á ferðina í dag og tók þessa fallegu mynd sem segir […]

Strákarnir spila í Garðabæ

ÍBV Haukar 3L2A1773

Sextándu umferð Olísdeildar karla verður framhaldið í kvöld með einum leik. ÍBV sækir Stjörnuna heim í TM-höllina klukkan 18. Stjarnan á harma að hefna eftir níu marka tap í fyrri viðureign liðanna í deildinni sem fram fór í Vestmannaeyjum 6. október, 36:27. (meira…)

Gjaldtaka hafna taki mið af umhverfissjónarmiðum

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til breytinga á hafnalögum frá árinu 2003. Tilgangurinn er að innleiða ákvæði í Evrópureglugerð, sem fjallar um hafnarþjónustu, sameiginlegar reglur fyrir hafnir um gagnsæi í fjármálum og umhverfismiðaða gjaldtöku. Með frumvarpinu er m.a. lagt til að hafnir fái heimild til að láta gjaldskrár taka […]

Íbúafundur í Eldheimum

Íbúafundur fer fram í Eldheimum í dag 21. febrúar kl. 17:00 – 18:45. Það sem er á dagskrá er kynning á niðurstöðum þjónustukönnunar Gallup og staða rafmagnsmála í Vestmannaeyjum; varaafl, viðgerð á streng og tímaramma á lagningu á nýjum streng. Á fundinum verða fulltrúar frá Landsneti og HS- Veitum. Vestmannaeyjabær hvetur í tilkynningu íbúa til […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.