Magnús Stefánsson tekur við karlaliðinu

Magnús Stefánsson tekur við sem aðalþjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta í sumar. Magnús hefur verið Erlingi til halds og traust í vetur en Erlingur ætlar að láta staðar numið við þjálfun liðsins eftir yfirstandandi tímabil. Yfrlýsingu ÍBV má lesa hér að neðan. Handknattleiksdeild ÍBV hefur ráðið Magnús Stefánsson í starf aðalþjálfari meistaraflokks karla til næstu […]

Nethamar skiptir um eigendur

Bifvélaverkstæðið Nethamar skiptir um eigendur nú um mánaðarmótin. Þetta kemur fram í tilkynningu sem fráfarandi eigendur sendu frá sér í dag. Það eru Sigurjón Adolfsson og fjölskylda sem taka yfir reksturinn sem hingað til hefur verið í höndum þeirra hjóna Guðjóns og Ragnheiðar. Tilkynninguna má lesa hér að neðan. Kæru viðskiptavinir. Í dag er síðasti […]

Katla María Kale og Dröfn Hilmarsdóttir meðal sigurvegara í teiknisamkeppni

Úrslit í árlegri teiknisamkeppni Mjólkursamsölunnar fyrir grunnskólanema liggja nú fyrir en á dögunum tók Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, þátt í vali á verðlaunamyndum í samkeppninni. Öllum nemendum 4. bekkjar er boðið að taka þátt en þessi skemmtilega teiknisamkeppni hefur notið mikilla vinsælda meðal nemenda, kennara og skólastjórnenda í áraraðir og eru allir sem […]

Aglow fundur á morgun

Næsti Aglow fundur verður miðvikudagskvöldið 1. mars kl. 19.30 í betri stofu safnaðarheimils Landakirkju. Í janúar og febrúar ræddum við um ýmislegt í tengslum við að um þessar mundir eru fimmtíu ár frá eldgosinu 1973. Margar tilfinningar komu upp á yfirborðið. Næsta miðvikudagskvöld ætlum við að fjalla um hvað við berum með okkur frá fyrri […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.