Sísí Lára hætt

Knattspyrnukonan Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna frægu. Hún greindi frá þessu í færslu á Facebook síðu sinni rétt í þessu. Tilkynninguna má lesa hér að neðan: ÉG hef tekið þà erfiðu ákvörðun að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Eftir ráðleggingar frá lækni finn ég að það er kominn tími til að […]
Stórskipakantur, athuganir og rannsóknir

Á síðasta undir framkvæmda- og hafnarráðs lagði Erlingur Guðbjörnsson, formaður ráðsins fram tillögu um að stofnaður verði starfshópur til að fara yfir skýrslu um stórskipakant. Í honum eru formaður og varaformaður framkvæmda- og hafnarráðs, tveir bæjarfulltrúar úr meirihluta og einn bæjarfulltrúi úr minnihluta. Starfsmenn hópsins verða Brynjar Ólafsson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs og Dóra Björk […]
Virða skal skilaboð að handan um lit skipsheita
„Ég hef unnið hjá Vinnslustöðinni í 42 ár og fékk það innprentað hjá Bjarna Sighvatssyni, stjórnarformanni fyrirtækisins til margra ára, að heiti skipa skuli máluð í hvítum eða ljósum litum. Svart væri litur dauðans og það boðaði ekki gott fyrir skip og áhöfn þess. Þegar ég sá heiti „nýja“ Sighvats Bjarnasonar VE svartmálað spyrnti ég […]