Fýsileikakönnun á gerð jarðganga til Vestmannaeyja

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp sem ætlað er að leggja mat á fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja, byggt á fyrirliggjandi vísindagögnum og nýjustu upplýsingum. Starfshópurinn hefur það hlutverk að setja fram sviðsmyndir um mismunandi útfærslur og kosti og galla hverrar fyrir sig. Þá metur starfshópurinn arðsemi framkvæmdarinnar. Loks á starfshópurinn […]

Framlög til Vestmannaeyjabæjar skerðast um 184 milljónir

Endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga var til umræðu á fundi bæjarráðs sem fram fór í gær. Í samráðsgátt stjórnvalda er að finna til umsagnar frumvarp til laga og skýrslu starfshóps um endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Umsagnarfrestur er 27. mars 2023. Markmiðið er að bæta gæði jöfnunar, einfalda útreikninga og skipulag sjóðsins og að Jöfnunarsjóður […]

Skammta vatn til Vestmannaeyjahafnar

Vegna mikillar vatnsnotkunar síðustu vikurnar þarf að skammta vatn til Vestmannaeyjahafnar þetta kemur fram í tilkynningu frá höfninni. Eingöngu verður hægt að fá vatn til að þrífa og landa en ekki til að setja vatn í lestarnar “Þar sem þvottur á uppsjávarskipunum er mjög vatnsfrekur að þá munum við skammta vatn í samvinnu við veiturnar […]

Allir geta tekið þátt í The Puffin Run

The Puffin Run 2023 fer fram 6. maí. 1.200 þátttakendur eru skráðir og uppselt er í hlaupið. Sighvatur Jónsson hitti þau Látra systkini sem voru að æfa fyrir hlaupið setti saman þetta skemmtilega myndband. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.