Eyjafréttir i dag og stútfullar af efni

Sjöunda tölublaði Eyjafrétta þetta árið er dreift í dag og er að venju fjölbreytt að efni. Eðlilega fá fermingar framundan mikið pláss enda stór stund bæði hjá börnum og fjölskyldum þeirra. Hörður í Þekkingarsetrinu heldur áfram í rauðátuverkefninu sem gæti orðið mikið ævintýri. Leikfélagið frumsýnir Rocky Horror á morgun og þar er ekki ráðist á […]

Páskadagskrá Landakirkju

Dagskrá Landakirkju um pásla er eftirfarandi: Skírdagur Kl. 13:30 – Altarisganga á Hraunbúðum Kl. 20:00 – Guðsþjónusta. Altarisgangan í öndvegi og afskrýðing altaris í lok athafnar Föstudagurinn langi Kl. 13:00 – Guðsþjónusta – Píslarsagan lesin Páskadagur Kl. 8:00 – Hátíðarguðsþjónusta. Morgunverður í boði sóknarnefndar að henni lokinni Kl. 10:30 – Hátíðarguðsþjónusta á Hraunbúðum (meira…)

Páskafundur Aglow verður í kvöld kl. 19.30

Páskafundur Aglow verður miðvikudagskvöldið  5. apríl kl. 19.30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Boðið verður upp á veitingar og fundurinn sjálfur byrjar kl. 20.00.  Á fundinum munum við skoða innihald páskanna. Hvað þýðir það fyrir okkur að Jesús dó á krossi og reis upp á þriðja degi. Við munum ræða um merkingu upprisunnar og boðið verður upp […]

Vinnslustöðin frestar nýju botnfiskvinnsluhúsi

Á ársfundi Vinnslustöðvarinnar greindi stjórnarformaður félagsins frá því að stjórnin hefði ákveðið að fresta um sinn boðuðum áformum um nýtt átta þúsund fermetra botnfiskvinnsluhús. Fram kemur á vef fiskifrétta að það væri gert í varúðarskyni vegna alþjóðlegs óvissuástands í efnahagsmálum með tilheyrandi áhrifum á starfsemi fjármálastofnana erlendis og hérlendis. Á ársfundi sem haldinn var í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.