Styrktarúthlutun SASS – Átta styrkir til Eyja

Samstök Sunnlenskra Sveitarfélaga (SASS) hafa úthlutað styrkjum fyrir vorið 2023. Átta styrkjum var úthlutað til Vestmannaeyja. Sjö á sviði menningar og einn á sviði atvinnu og nýsköpunar. Styrkir á sviði menningar Project Eldfell Vestmannaeyjabær Styrkur: 600.000 kr. Í ár eru liðin 50 ár frá myndun Eldfells í Heimaeyjargosinu 1973. Af því tilefni verður sett upp […]
Erlendur kafari hitti fyrir loðnutorfu í Eyjafirði

Erlendur Bogason kafari skráir sig á spjöld (loðnu)sögunnar í annað sinn. Hann náði einstæðum myndum af loðnutorfu úti fyrir Snæfellsnesi í mars 2021. Vinnslustöðin gerði hann út í þann leiðangur og myndband úr hafdjúpinu vakti verðskuldaða athygli þegar það var sýnt í fréttatíma Stöðvar tvö. Ýmsir töldu að til dæmis líffræðingar og fiskifræðingar á Hafró […]
Eyjamenn skelltu Haukum með 13 mörkum

ÍBV fór á kostum í Olísdeild karla á heimavelli í kvöld, tók Hauka í kennstund. Lauk leiknum með 13 marka mun, 37:24. Eyjamenn sitja í þriðja sæti með 28 stig þegar ein umferð er eftir í deildinni. FH er í öðru sæti með 30 stig en Valsmenn, sem taka á móti ÍBV í síðustu umferð […]