Stærsti kaupsamningur í sögu Vestmannaeyja

Í dag var undirritaður samningur um framkvæmd yfirtöku Vinnslustöðvarinnar á útgerðarfyrirtækinu Ósi ehf. og fiskvinnslufyrirtækinu Leo Seafood ehf., félögum í eigu Sigurjóns Óskarssonar, skipstjóra og útgerðarmanns, og fjölskyldu hans. Samningur um kaupin var gerður í janúar með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Stofnunin skilaði niðurstöðu í dymbilvikunni og gerði engar athugasemdir. Það gerði Fiskistofa heldur ekki. Fram kom […]

Enn og aftur ekkert flug til Eyja

Eftir nokkurt hlé hóf Flugfélagið Ernir flug til Vestmannaeyja um miðjan desember sl. samkvæmt samkomulagi við innviðaráðuneytið. Flogið var þrisvar sinnum í viku, tvö flug á þriðjudögum og eitt á föstudögum. Fyrsta flugið var föstudaginn, 16. desember og það síðasta í dag, föstudaginn 14. apríl. „Samningurinn var til 31. mars 2023, en bæjarstjóri óskaði eftir […]

Hlutverk deildarstjóra í leikskólum

Eyja Bryngeirsdóttir, leikskólastjóri Kirkjugerðis, var með frábært erindi fyrir allt starfsfólk leikskólanna miðvikudaginn 12. apríl sl. og var það liður í endurmenntunaráætlun skólaþjónustu. Erindið var byggt á meistararitgerð hennar Deildarstjórar í leikskólum: ákvarðanataka, vald og samskipti við aðra stjórnendur. Við gerð ritgerðarinnar skoðaði Eyja störf deildarstjóra og þá sérstaklega hvernig þeir leysa erfið starfsmannamál, hvernig þeir […]

Úrslitakeppni karla hefst á morgunn

ÍBV mætir Stjörnunni í 8 liða úrslitum og verður fyrsti leikurinn á morgunn laugardag kl.14:00, heima í Eyjum. Miðasala er hafin á miðasöluappinu Stubbur!. Frítt er fyrir börn á grunnskólaaldri/iðkendur ÍBV. Oft er þörf en nú er nauðsyn. Fyllum Íþróttamiðstöðina af hvítum treyjum og hvetjum okkar menn til sigurs! Áfram ÍBV Alltaf, alls staðar! (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.