Sjöunda bekk boðin þátttaka í vinnuskólanum

Vinnuskóli Vestmannaeyjabæjar var til umræðu á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni. Lagt var til að bjóða börnum í 7. bekk þátttöku í vinnuskóla Vestmannaeyjabæjar sumarið 2023. Lagt er til að þau fái vinnu í fjórar vikur frá 9 – 16 alla daga vikunnar með klst í hádegismat líkt og aðrir í vinnuskólanum. Laun verði […]

ÍBV bætir við sig markmanni

Markvörðurinn Valentina Bonaiuto hefur gengið til liðs við ÍBV en hún hefur leikið með Clayton State háskólanum um nokkurra ára skeið. Þessi 24 ára markvörður sem er frá Venesúela hefur verið viðloðandi landsliðið þeirra og kemur til með að styðja við Guðnýju Geirsdóttur markvörð ÍBV. Hún hefur nú þegar hafið æfingar með liðinu og kann […]

Minningargrein: Örn Guðmundsson

Þann 22. apríl fyrir 54 árum fæddist vinur minn, Örn Guðmundsson en hann lést 2. mars 2022. Ég minnist hans með pistli þessum er ritaður var á síðasta ári. Við mennirnir eru svo skrítnir, háðir áunnum höftum jafnt sem meðfæddum sem er stundum eins og gjöf sem guð ætlar okkur að leysa úr, svo batnandi […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.