Sætur sigur á Íslandsmeisturunum

Eyjamenn náðu í sín fyrstu stig í Bestu deildinni þegar þeir lögðu Breiðablik á heimavelli í dag, 2:1. Í fyrstu þremur umferðunum mætti ÍBV liðum sem spáð er efstu sætum í deildinni. Töpuðu þeim fyrsta á móti Val á útivelli 2:1. Þrátt fyrir tapið átti ÍBV í fullu tré á móti Val en sama var […]
Fyrsti heimaleikurinn hjá strákunum

Það er komið að fyrsta heimaleik sumarsins í fótboltanum. Blikar koma í heimsókn í dag á Hásteinsvöll klukkan 16:00 og má búast við spennandi leik. Fram kemur í tilkynningu frá ÍBV að grillið verður á sínum stað fyrir leik og eru Eyjamenn hvattir til að mæta og styðja ÍBV til sigurs! (meira…)
Brautryðjandi í blaðamennsku
Þess var minnst í Bókasafni Kópavogs 5. apríl að 100 ár voru liðin frá fæðingu Eyjamannsins Gísla Johnsen Ástþórssonar blaðamanns, ritstjóra, rithöfundar og teiknara frá Sóla. Ástþór Gíslason, sjávarlíffræðingur og elsti sonur Gísla, setti fundinn og var yfirskriftin 12 Mílur kl. 12. Hún er sótt í forsíðu fyrsta tölublaðs Alþýðublaðsins sem kom út undir ritstjórn […]