Sætur og sögulegur sigur

Annar leikur ÍBV og FH í undanúrslitum handbolta karla í Vestmannaeyjum í dag hlýtur að fara í sögubækurnar. Slíkur var viðsnúningurinn. Eftir jafnar upphafsmínútur tók FH öll völd á vellinum og voru 11:16 yfir í hálfleik. Ekki var staðan björguleg fyrir Eyjamenn þegar rúmar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma, 12:20 fyrir gestina. Átta […]
Fótbolti í dag – ÍBV kvenna og KFS

Kl. 14.00 í mæta Eyjakonur Þór/Ka á Hásteinsvelli. „Nú er bara að mæta og hvetja þær til sigurs. Eftir þann leik er bara að rölta sér uppúr og hvetja handboltapeyjana gegn FH,“ segir í tilkynningu frá ÍBV. Sagan er ekki öll, því KFS á sinn fyrsta heimaleik sinn í dag kl 16:00 á Týsvelli. „Sjoppa […]
Baráttan heldur áfram í dag

Í dag klukkan 17.00 mætast ÍBV og FH öðru sinni í undanúrslitum Olísdeildar karla í Vestmannaeyjum. ÍBV vann fyrsta leikinn sem fram fór í Kaplakrika á fimmtudagskvöld, 31:27. Í tilkynningu frá ÍBV kemur fram að upphitun hefst klukkan 15:00. “Grillaðir borgarar, bjór og gos til sölu. Krakkar og aðrir áhugasamir geta fengið ÍBV andlitsmálningu. Fjölmennum […]
Fyrsta ljósleiðaratengingin í þéttbýli
Njáll Ragnarsson stjórnarformaður Eyglóar færði þeim Tinnu Tómasdóttur og Bjarna Ólafi Marinósyni sem búa í Dverghamri blómvönd í tilefni af því að þau fengu fyrstu ljósleiðaratenginguna í Þéttbýli frá Eygló. Aðalfundur félagsins var haldinn í vikunni og er vinna við að ljósleiðaravæða Eyjarnar í fullum gangi. Af heimasíðu Vestmannaeyjabæjar. (meira…)
Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins, Rocky Horror frá Leikfélagi Vestmannaeyja

Val Þjóðleikhússins á athyglisverðustu áhugaleiksýningu leikársins hefur nú farið fram í þrítugasta og fyrsta sinn. Að þessu sinni sóttu alls tólf leikfélög um að koma til greina við valið með þrettán sýningar. Formaður dómnefndar var Vala Fannell, en með henni í dómnefnd sátu Elísa Sif Hermannsdóttir sýningarstjóri og Almar Blær Sigurjónsson leikari. Dómnefnd hefur komist […]