Smá tilkynning og þakkir frá Skólalúðrasveitinni
Núna um helgina 19.-21.maí stóð til að haldið yrði hér í eyjum landsmót AB skólahljómsveita (það eru yngri nemendur skólahljómsveita). Á morgun áttu að koma hér 700 börn ásamt rúmlega 100 kennurum og fararstjórum. Öll skipulagning hefur verið í samvinnu stjórnar Samtaka íslenskra skólalúðrasveita SÍSL og Skólalúðrasveitar Vestmannaeyja og hefur gengið vel. Gert var ráð […]
Breytingar á umferð við hafnarsvæði

Skipulagsfulltrúi lagði fyrir á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni fundargerð umferðarhóps frá fundi dagsettum 30. mars 2023. Umferðarhópur fjallaði m.a. um eftirfarandi erindi. – Umbætur á beyjuakrein á horni Strandvegs og Heiðarvegs. – Einstefnu á hafnarsvæði við Tangann. – Öryggi gangandi vegfarenda og merkingu gangbrauta við Herjólf. – Bílastæði fyrir stór ökutæki. Ráðið þakkar […]
Leyfi til afnota af bílastæði fyrir matarvagn synjað

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni var tekin fyrir umsókn Hlyns Márs Jónssonar þar sem fyrir hönd Lundanns ehf. sækir um afnot af bílastæðaplani við hlið Lunands veitingahúss fyrir matarvagn 3. – 6. ágúst klukkan 11:00-20:00 hvern dag. Ráðið getur ekki orðið við erindinu og heimilar ekki afnot af bílastæðum utan lóðamarka umsækjenda. (meira…)
KFS flýtir leik vegna veðurs

KFS á leik við Hvíta Riddarann í dag í 3 umferð Íslandsmótsins. Leikurinn átti upphaflega að fara fram á laugardaginn en var færður vegna veðurs. KFS vann síðasta leik sinn gegn Ými 1-2 í Kórnum síðustu helgi. Sæbjörn Sævar Jóhannsson skoraði bæði mörk KFS í 2-1 sigri á Ými. Arian Ari Morina kom Ýmismönnum í […]