Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni var tekin fyrir umsókn Hlyns Márs Jónssonar þar sem fyrir hönd Lundanns ehf. sækir um afnot af bílastæðaplani við hlið Lunands veitingahúss fyrir matarvagn 3. – 6. ágúst klukkan 11:00-20:00 hvern dag.
Ráðið getur ekki orðið við erindinu og heimilar ekki afnot af bílastæðum utan lóðamarka umsækjenda.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst