Harpa Valey í Selfoss

Handbolta landsliðs konan Harpa Valey Gylfadóttir hefur samið við lið Selfoss til þriggja ára þetta kemur fram í tilkynningu frá liðinu í kvöld en liðið kemur til með að leika í Grill66 deildinni á næstu leiktíð. Harpa hefur leikið með ÍBV allan sinn feril, en flytur nú upp á fasta landið til að taka slaginn […]
Skipalyftan ein stærsta Milwaukee verslun á Norðurlöndum

Það verður glatt á hjalla í Skipalyftunni í dag þegar Milwakee dagurinn fer fram. Kynning verður á nýjum vörum og hægt að gera hagstæð kaup á hinum ýmsu tilboðum sem verða í boði. Benedikt sölumaður hjá Verkfærasölunni sagði í samtali við Eyjafréttir að þeir væru að hefja hringferð um landið í Vestmannaeyjum. “Það er mikilvægt fyrir okkur að koma […]
Fyrirhugaðar framkvæmdir í Vestmannaeyjahöfn

Á vefsíðu fiskifrétta er fjallað um þau verkefni sem Verkfræðistofan Efla vann fyrir Vestmannaeyjahöfn við greiningu á höfninni sem byggðist m.a. á umsvifum undanfarinna ára sem og samtölum við hagsmunaaðila. Úttektin leiddi einkum þrennt í ljós; að mikil þörf væri á stærra gámasvæði við höfnin, bæta þyrfti við viðleguköntum og bæta aðgengi stærri skipa á […]
Oddaleikur á morgun í Eyjum
Oddaleikur ÍBV og Hauka í úrslitaeinvíginu fer fram á morgunn miðvikudag í Eyjum kl. 19.00. Haukar sigruðu í fjórða leik liðanna sem fram fór á Ásvöllum í gær 27:24. Haukar héldu forskoti í gegnum leikinn. Í hálfleik var staðan var 17:10 Haukum í vil. ÍBV minnkaði þó muninn í fimm mörk um miðjan seinni hálfleik. […]