Þjóðhátíðarlagið Þúsund hjörtu- Myndband

Emmsjé Gauti frumflutti Þjóðhátíðarlagið Þúsund hjörtu í gær. Lag og texti eru samin af Gauta og Þormóði Eiríkssyni en Jón Ragnar Jónsson er meðhöfundur lagsins. Kórarnir þrír í laginu eru Karlakór Vestmannaeyja, Kvennakór Vestmannaeyja og Fjallabræður. Þjóðhátíðarnefnd tilkynnir einnig í dag að söngkonurnar Jóhanna Guðrún og Diljá koma fram á stóra sviðinu í Herjólfsdal og […]

Kristrún – Nýtt útspil í heilbrigðismálum í haust

„Þetta var frábær dagur í Eyjum. Við áttum mjög gagnlega vinnufundi á sjúkrahúsinu og í Hraunbúðum og við Íris bæjarstjóri tókum fundinn okkar bara úti í góða veðrinu. Samtalið um heilbrigðismálin á Vigtinni bakhúsi var gott og nú þurfum við jafnaðarmenn að standa undir væntingum. Við ætlum að kynna útspil í heilbrigðismálum næsta haust sem […]

Sjómannadagurinn – Fjölbreytt dagskrá í dag og kvöld

Segja má að dagskrá Sjómannahelgarinnar hafi byrjað í gær þegar Skátarnir dreifðu Sjómannadagsblaðinu frítt í öll hús í Eyjum. Yngri flokkar ÍBV sáu um merkjasöluna. Klukkan 18:00 í gær var Sjómannabjórinn 2023 kynntur við hátíðlega athöfn á Ölstofu The Brothers Brewery. Sjómaðurinn í ár er Kristján Óskarsson, Stjáni á Emmunni. Fjölmenni var við athöfnina. Sjómannadagsmeistarinn […]

Fasteignamat íbúða hækkar um 22,2% í Vestmannaeyjum

Húsnæðis og mannvirkja stofnun kynnti fasteignamat ársins 2024 á fundi miðvikudaginn 31. maí síðastliðinn. Fram kemur á vísir.is að á fundinum var farið yfir verðþróun á markaði, framboð og húsnæðisþörf. Í kynningunni kom fram að fasteignamati er ætlað að gefa mynd af markaðsvirði fasteigna. Því er ætlað að endurspegla breytingar á verðþróun síðasta árs og […]

Minnisvarðinn á Skansinum afhjúpaður í dag

Rúmlega 500 nöfn frá árinu 1251 Í dag, föstudaginn 2. júní klukkan 18.00 verður afhjúpaður minnisvarði á Skansinum til minningar um drukknaða sjómenn. Sjómannadagsráð undir forystu Ríkharðs Zöega Stefánssonar stendur að minnisvarðanum. Á honum verða yfir 500 nöfn Eyjasjómanna og annarra sem drukknað hafa og nær listinn aftur á 13. öld. Ríkharður fékk öflugan hóp […]

Drögum lærdóm af undirbúningi fyrir þriðja leikinn

„Það var ólýsanlega gaman að vakna í morgun, horfa framan í fólkið sitt og alla á förnum vegi í Vestmannaeyjum eftir að hafa tekið að þátt því að færa byggðarlaginu Íslandsmeistaratitilinn. Sjómannadagshelgin verður einstök í ár þegar saman fer fögnuður og heiður til handa sjómönnum og uppskeruhátíð í handboltanum! Þetta var hörkuleikur, við þurftum að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.