Þór tók strandveiðibát í tog

Í morgun óskaði strandveiðibátur eftir aðstoð vegna vélarbilunar en hann var á veiðum undan Vestmannaeyjum. Áhöfn björgunarskips Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Þórs í Vestmannaeyjum var ræst út og hélt Þór úr höfn rétt fyrir níu í morgun. Björgunarskipið Þór er annað af nýjum björgunarskipum Slysavarnafélagsins Landsbjargar sem afhent hafa verið, en það þriðja verður afhent í haust. […]
Eyjamenn lesa Eyjafréttir

Á myndinni má sjá Ómar Garðarsson, einn ritstjóra Eyjafrétta, haldandi á nýjasta tölublaðinu. Í tilefni að fimmtíu ár séu liðin frá lokum eldsumbrota á Heimaey þá er þema blaðsins bærinn sem reis úr öskunni. Ómar hefur ritað þúsundir greina. Hann, Atli Rúnar og Guðni Einarsson eru einir reynslumestu blaðamenn landsins og eru allir með greinar í […]
Emmsjé Gauti með ábreiðu keppni af Þúsund hjörtu

Emmsjé Gauti stendur fyrir Cover laga keppni Þjóðhátíðarlagsins og reglurnar eru einfaldar – flytja Þjóðhátíðarlagið hans „Þúsund hjörtu“ og leyfilegt er að flytja það hvernig sem fólk vill. Eina sem þarf að gera er að taka myndband af sér að spila lagið (eða bút úr því) og setja í story á Instagram eða á TikTok, […]
Róðrakeppni – Áheitasöfnun fyrir Minningarsjóð Gunnars Karls

Í tilefni Goslokahátíðarinnar hafa tveir frábærir Eyjamenn tekið sig saman og skipulagt róðrakeppni til að safna áheitum fyrir Minningarsjóð Gunnars Karls. Keppnin fer fram laugardaginn 8. júlí fyrir utan Brothers Brewery (Bárustíg 7) og hefst kl. 11.30 og er áætlað að róa í 4 klst. Róið verður á þremur vélum, tvær verða skipaðar af fyrirfram […]
Flott sýning Gerðar í Einarsstofu

„Þegar ég sýndi hérna fyrir fimm árum var ég ekki með eins stóra sýningu og núna. Hér er ég vegna orða Kára Bjarnasonar, forstöðumanns Safnahúss sem skoraði á mig að koma á fimmtíu ára goslokaafmælinu. Mér leist ekki á, átti ekki mikið af myndum, ákvað að slá til og fór að vinna. Hef hamast í […]
Upplýsingaskilti við Stórhöfða afhjúpað

Marinó Sigursteinsson, betur þekktur sem Mari pípari, er skiltakarl Vestmannaeyja eins og Kári Bjarnason orðaði það í aðfaraorðum sínum. Tilefnið var afhjúpun skiltis, á þriðjudeginum 4. júlí, um fuglamerkingar Óskar Sigurðssonar í Höfðanum þar sem áhugasamir geta lesið um hið einstæða afrek Óskars og hvaða aukna þekkingu það hefur fært okkur um þá fugla sem […]
Annar dagur gosloka – Myndir

Það skorti ekki vandaða viðburði síðastiliðinn þriðjudag og höfðu gestir um nóg úr að velja úr dagskrá goslokahátíðar. Þeir Erlendur Bogason kafari og Örn Hilmisson sýndu lifandi myndir og ljósmyndir í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Það var ekki það eina sem var á boðstólum því Gleðigjafarnir seldu vöfflur á staðnum. Leikhópurinn Lotta sýndi Gilitrutt á Stakkagerðistúni fyrir fjölda […]
Dagskrá dagsins – 6. júlí

Hér má sjá dagskrá fyrir daginn í dag á Goslokahátíð. 10:00-17:00 Einarsstofa, Safnahúsi: GZERO, Gerður Guðríður Sigurðardóttir. 10:00-17:00 Stafkirkjan: „Metafor” Rósanna Ingólfsdóttir Welding. 10:00-17:00 Landlyst: „Lífgrös” Halldóra Hermannsdóttir. 10:00-18:00 Eymundsson: Sunna spákona spáir í spil og bolla. 11:00-17:00 Eldheimar: Hulda, Jón og Heiða. 13:00-18:00 Hilmisgata 1 og 3 (Haukagil): Opið hús, vinnustofa Ragnars Engilbertssonar og myndlistasýningar á báðum […]