Páll Magnússon minnist góðs vinar

Vinur minn hann Óli á Hvoli er til grafar borinn í dag. Hann hrapaði til bana í Ystakletti – þeim stað á jörðinni sem honum þótti líklega vænst um. Óli var harðkjarna Eyjamaður. Hertur í þeim eldi að horfa ungur á æskuheimili sitt grafast undir glóandi hrauni; stundaði síðan sjóinn lengi vel – og bjargveiðimennsku […]

ÍBV mætir Keflavík í dag

Einn leikur fer fram í Bestu-deild karla í knattpsyrnu í dag en það er ÍBV sem fær Keflavík í heimsókn á Hásteinsvelli klukkan 16:00. Eyjamenn eru í 8. sæti deildarinnar með 16 stig úr 14 leikjum á meðan Keflvíkingar sitja á botninum með 9 stig. (meira…)

Tyrkjaránsgangan og afhjúpun nýs söguskiltis í dag

Í dag kl. 13 stendur Sögusetrið 1627 fyrir Tyrkjaránsgöngu og afhjúpun nýs söguskiltis.  Í ár eru liðin 396 ár frá Tyrkjaráninu illræmda þegar ránsmenn frá Alsír í Norður- Afríku gengu á land í Vestmannaeyjum, drápu, særðu, rupluðu og tóku til fanga liðlega helming íbúa Vestmannaeyja. Ræningjarnir fluttu hátt á þriðja hundrað Eyjamenn til Alsír og seldu þá […]

Deilt um heimgreiðslur á fundi bæjarstjórnar

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja sl. fimmtudag skapaðist mikil umræða meðal bæjarfulltrúa þegar liður sem varðaði umsóknir í leikskóla og stöðu inntökumála lá fyrir. Fram kemur í fundargerð að bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram tillögu um að fallið yrði frá áformum um tvöföldun heimgreiðslna til forráðamanna barna sem ekki eru í leikskóla frá 12-16 mánaða aldri. Fundarhlé […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.