Hvítu tjöldin – næstu dagar

Það er að ýmsu að huga fyrir þá sem ætla að vera með hvítt hústjald í Herjólfsdal. Hér að neðan má finna allar helstu upplýsingar. Miðvikudagur 02. ágúst 2023 Hvítatjaldasúlur fara upp á eftirfarandi tímum: ATH þeir sem ekki mæta á réttum tíma færast aftast í götur. 17:00 Reimslóð, Þórsgata, Týsgata og Efri byggð 17:45 […]

Lokaútgáfa af Þjóðhátíðardagskrá 2023

Þjóðhátíðar vikan er gengin í garð og undirbúningur fyrir hátíðina á fullu. Fjölbreytt og glæsileg dagskrá Þjóðhátíðar er þó klár og má sjá hana hér fyrir neðan og á dalurinn.is   (meira…)

Hætta skapaðist á gróðureldi

Litlu mátti muna í gær að gróðureldur britist úr í trjálundi ofan við Skansinn þegar það sem í upphafi átti að vera lítill sykurpúðavarðeldur byrjaði að fara úr böndunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Slökkviliði Vsetmannaeyja. Þarna er lítið eldstæði sem búið var að bæta helst til of miklu timbri á með þeim afleiðingum […]

Kvaddur með knúsi 2018, kominn á ný í hópinn 2023

Gunnar Páll Hálfdánsson er við svo margar fjalir felldur að úr vöndu er að ráða hvar á að byrja og hvar að enda frásögn af högum hans í lífinu og tilverunni. Tilefni samtals við hann var kynning á sölu- og verkefnastjóra Leo Seafood ehf. en kappinn hafði í svo miklu að snúast að einhverjar vikur […]

Bergur VE í Þjóðhátíðarstopp

Ísfisktogarinn Bergur VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum í gær en hann landaði einnig fullfermi sl. miðvikudag. Rætt var við við Jón Valgeirsson skipstjóra á heimasíðu Síldarvinnslunnar og fyrst var spurt hvað hefði verið veitt. „Þetta var þorskur og ýsa í báðum túrum. Í fyrri túrnum tókum við þorskinn á Ingólfshöfða og ýsuna á Papagrunni en […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.