Þrjú dýrmæt stig hjá Eyjakonum

Eyjakonur höfðu betur í mikilvægum leik gegn Keflavík í Bestu deildinni á Hásteinsvelli í kvöld, 1:0. Sannkallaður fallslagur þar sem Keflavíkurkonur eru eftir leikinn í næstneðsta sæti deildarinnar með 14 stig en ÍBV í þriðja neðsta sæti með 17 stig. Neðst er Selfoss með 11 stig. Mark ÍBV skoraði Þóra Björg Stefánsdóttir á 62. Mínútu […]
Umgengni á tjaldsvæði – Aðstæður og umfang komu á óvart

„Við vorum með sama viðbúnað fyrir þjóðhátíðina í ár og á síðasta ári. Bjuggum að því að meðal starfsmanna var fólk sem var með okkur í fyrra,“ sagði Sreten Ævar rekstrarstjóri Landamerkis sem hefur umsjón með tjaldsvæðinu við Þórsheimilið sem er þjónustuhús fyrir tjaldsvæðið. Tilefnið er óánægja gesta með umgengni á tjaldsvæði og óþrifnað í […]
Eyjapeyjarnir í U19

Elmar í þriðja og fimmta sæti Eyjamaðurinn og leikmaður U19 ára landsliðs karla er í fimmta sæti á lista yfir þá leikmenn sem áttu flestar stoðsendingar á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða sem lauk í Varazdin í Króatíu í gærkvöld. Elmar er með skráðar 39 stoðsendingar í sjö leikjum með íslenska liðinu á mótinu. Þegar litið er til […]
Stelpurnar fá Keflavík í heimsókn

ÍBV og Keflavík mætast í 16. umferð Bestu deildarinnar í dag. ÍBV situr í áttunda sæti deildarinnar og Keflavík því níunda, en bæði lið eru jöfn stiga. Það má því búast við mikilli spennu á Hásteinsvelli þegar flautað verður til leiks kl. 18:00. Grillaðir verða borgarar og því tilvalið að taka kvöldmatinn á leiknum. Hvetjum […]