Sannkölluð Eyjastemning í Ráðhúsinu

Fjöldi fólks var samakominn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur eftir hádegið þar sem dagskrá er í tilefni þess að Vestmannaeyjabær er heiðursgestur á Menningarnótt í Reykjavíkur. Tilefnið er 50 ára goslokaafmæli og langvarandi vinatengsl milli bæjarfélaganna. Þar töluðu Íris bæjarstjóri Vestmanneyja og Dagur borgarstjóri Reykjavíkur. ÁtVR sá um að skapa hina einu sönnu Eyjastemningu með söng […]
Erlingur nýr landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu

Erlingur Birgir Richardson sem hætti þjálfun ÍBV í vor hefur skrifað undir eins ár samning um þjálfun karlalandsliðs Sádi Arabíu í handbolta, er fram kemur í frétt á vefsíðu Handbolti.is. Þetta er í fyrsta skiptið sem Íslendingur þjálfar í Sádi Arabíu og er Erlingur staddur þar núna til að ganga frá lausum endum. Nú tekur […]
Menn óðu hér eld og brennistein fyrir samfélagið
Þjóðhátíð Vestmannaeyja var haldin fyrstu helgina í ágúst árið 1973 eins og löng hefð er fyrir. Hún fór þó ekki fram í Herjólfsdal eins og að vanda, að þessu sinni var ekki unnt að halda hana í Herjólfsdal vegna ösku sem lá yfir dalnum enda eldgos nýafstaðið á Heimaey. Þrátt fyrir gosið var ákveðið að […]