Hefðbundinn veiðirúntur

Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir í gær. Bergur landaði í Grindavík en Vestmannaey í Vestmannaeyjum. Síldarvinnslan ræddi stuttlega við skipstjórana og innti þá frétta af veiðiferðinni. Jón Valgeirsson, skipstjóri á Bergi, segir að túrinn hjá þeim hafi verið stuttur. „Við fórum út á sunnudag og áttum að taka karfa í túrnum. Haldið […]

Friðrik Hólm til ÍBV

Friðrik Hólm Jónsson hefur skrifað undir samning við ÍBV og er því aftur kominn heim. Friðrik spilaði síðast með ÍBV tímabilið 2021-22 en hann varð meðal annars Íslands-, Deildar- og Bikarmeistari árið 2018 með ÍBV og Bikarmeistari árið 2020. Í tilkynningu frá ÍBV kemur fram að þau séu mjög ánægð með að Friðrik hafi ákveðið […]

Athyglisverð verkefni útskriftarnema

Það er við hæfi að sýna lokaverefni 10. bekkinga í Grunnskóla Vestmannaeyja frá síðasta vori. Þau sýndu lokaverkefni sín í sal Grunnskólans og kom á óvart hversu fjölbreytt þau voru.   Af öðrum verkefnum má nefna að Teitur Sindrason, Hákon Tristan Bjarnason og Benóný Þór Benónýsson spurðu, hvernig hafa yfirburðir heimavalla áhrif á frammistöðu liða í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.