Tillaga að breyttu deiliskipulagi að Strandvegi 51 samþykkt

Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti í vikunni tillögu að breyttu deiliskipulagi að Strandvegi 51 og vísaði málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. Ein athugasemd barst ráðinu þar sem meðal annars er farið fram á að lögum sé fylgt vegna breytinga á deiliskipulagi, þá m.a umfang hússins, lóðamörk og að eitt bílastæði skuli fylgja hverri íbúð. Verði þessum lögum […]
Opið fyrir umsóknir í uppbyggingasjóð Suðurlands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2023. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileika atvinnulífs. Í flokki menningar er markmið að verkefni efli menningarstarfsemi […]
Útsýnisskífa á Heimaklett

Á fundi umhverfis og skipulagsráðs í vikunni lá fyrir umsókn um uppsetningu útsýnisskífu á Heimakletti. Lára Skæringsdóttir fyrir hönd Rótarklúbbs Vestmannaeyja sótti um uppsetningu útsýnisskífu á Heimakletti. Skífunni er ætla að efla þekkingu á nærumhverfi og styrkja upplifun ferðmanna. Fram kemur í umsókninni að Rótarýklúbbur Vestmannaeyja hafi verið að vinna að umhverfisverkefni sem snýr að […]
Matey á Einsa Kalda

Veitingarstaðurinn Einsi Kaldi mun ekkert slá af í ár líkt og í fyrra þegar sjávarréttahátíðin Matey fór fram. Í ár mun ítalski matreiðslumeistarinn Francesco Triscornia vera gestakokkur á Einsa Kalda. Hátíðin fer fram dagana 21-23. september og þú getur bókað borð á matey.is og einsikaldi.is. (meira…)