Sr. Bryndís þjónar í Landakirkju

Sr. Bryndís Svavarsdóttir mun starfa í Landakirkju frá 14.september til 22.september í fæðingarorlofi sr. Viðars. Bryndís hefur starfað í Patreksfjarðarprestakalli, Mosfellsprestakalli og Njarðvíkurprestakalli. Þann tíma sem sr. Bryndís verður í Eyjum mun hún svara í vaktsíma prestakallsins 488-1508. Sunnudaginn 17.september mun sr. Bryndís sjá um sunnudagaskólann kl. 11.00 og guðsþjónustu kl. 13.00. (meira…)
LAXEY í Vestmannaeyjum lýkur 6 milljarða hlutafjáraukningu

Landeldi á laxi með 32 þúsund tonna framleiðslugetu Seiðaframleiðsla hefst í nóvember 2023, fyrsta slátrun 2025 Verkefnið skapar yfir 100 bein störf og fjölmörg óbein störf Vestmannaeyjum 14.09.2023. Landeldisfyrirtækið LAXEY, áður Icelandic Land Farmed Salmon, í Vestmannaeyjum hefur lokið hlutafjáraukningu að andvirði 6 milljarða króna til íslenskra fjárfesta. LAXEY hefur hafið uppbyggingu á fiskeldisstöð […]
Matey 2023 – Einstök upplifun

Matey sjávarréttahátíð verður haldin í annað sinn í ár með sama sniði og í fyrra dagana 21-23 september. Fjórir sérvaldir gestakokkar sem eru framarlega á sínu sviði munu matreiða fjögurra rétta seðil í samstarfi við fjóra veitingarstaði bæjarins, Gott, Næs, Slippinn og Einsa Kalda. Hátíðin stóð svo sannarlega undir væntingum í fyrra og ekki verður […]
Fyrirtækjamót GV fór fram síðustu helgi

Fyrirtækja keppni Gólfklúbbs Vestmannaeyja fór fram síðastliðinn laugardag. Alls tóku 37 lið þátt í mótinu. Sigurvegarar í mótinu voru eftirfarandi: sæti: Lið Miðstöðvarinnar skipað Styrmi Jóhannssyni og Sveini Hjörleifssyni sem léku á 48 punktum. sæti: Lið 3 hjá Hafnareyri skipað Andra Kristinssyni og Þorláki Sigurbirni Sigurjónssyni sem léku á 47 punktum. sæti Lið 1 hjá […]