Matey sjávarréttahátíð – Einn vinkill í stærra verkefni

Matey sjávarréttahátíð verður haldin í annað um helgina 21-23. september. Hátíðin var haldin í fyrsta sinn í fyrra og stóð hún sannarlega fyrir sínu að sögn Frosta Gíslasonar sem er einn af frumkvöðlum hátíðarinnar og verkefnastjóri hennar frá upphafi. Markmið hátíðarinnar er meðal annars að stimpla Vestmannaeyjar inn sem helsta mataráfangastað Íslands, bjóða upp á fjölbreyttar […]
Kór Lindakirkju í Höllinni

Kór Lindakirkju ásamt hljómsveit heldur gospeltónleika laugardaginn 23.september, kl. 17, í Höllinni í Vestmannaeyjum. Kórinn þarf vart að kynna en hann hefur starfað undir stjórn gospel snillingsins, Óskars Einarssonar í rúm 13 ár. Sungið er í messum í Lindakirkju á sunnudagskvöldum og einnig hefur kórinn tekið þátt í ýmsum verkefnum, s.s. Jesus Christ Superstar og […]
Matey Sjávarréttahátíð sett í gær – Myndir

Matey Sjávarréttahátíð var sett í Eldheimum í gær og var vel sótt. Boðið var upp á smakk frá Vinnslustöðinni, Ísfélaginu, Grími kokki, Aldingróðri, Saltey og Brothers Brewery. Biggi Nielsen frumflutti verkið sitt Hvalir Íslands og Listasýningin “Konur í sjávarsamfélagi” var opnuð. Hátíðin stendur yfir alla helgina. Nánari upplýsingar og borðapantanir á matey.is. (meira…)
Ísey María og Kristín Klara valdar í úrtakshóp U-15

Þær Ísey María Örvarsdóttir og Kristín Klara Óskarsdóttir hafa verið valdar til að taka þátt í úrtaksæfingum hjá U-15 ára landsliði stúlkna. Þær eru hluti af frábærum 4.flokki kvenna sem fór alla leið í undanúrslit íslandsmótsins á dögunum. Sannarlega frábær árangur hjá þessum efnilegu stelpum. Mynd: ibvsport.is (meira…)