Matey Sjávarréttahátíð var sett í Eldheimum í gær og var vel sótt. Boðið var upp á smakk frá Vinnslustöðinni, Ísfélaginu, Grími kokki, Aldingróðri, Saltey og Brothers Brewery. Biggi Nielsen frumflutti verkið sitt Hvalir Íslands og Listasýningin “Konur í sjávarsamfélagi” var opnuð.
Hátíðin stendur yfir alla helgina. Nánari upplýsingar og borðapantanir á matey.is.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst