Bleikt boð fyrir alla

Bleikt Boð fyrir alla, konur jafnt sem kalla í Höllinni þann 6. oktober. Húsið opnar kl. 19:00 en viðburðinn byrjar stundvíslega 19:30. Í boði verður girnilegur ítalsku platti að hætti Einsa Kalda. Söng- og leikkonan Bryndís Ásmundsdóttir færir okkur sitt kröftuga og magnaða Tina Turner Power Show. Blush verður með kynningu en Blush er ein […]
Fyrsti heimaleikurinn hjá strákunum

Karlalið ÍBV í handbolta leikur sinn fyrsta heimaleik í Olísdeild karla á þessu tímabili í kvöld. Andstæðingarnir að þessu sinni eru Haukar. Bæði lið hafa leikið tvo leiki á tímablinu og sigrað annan þeirra. Þau njóta bæði þess vafasama heiðurs að hafa tapað fyrir nýliðum í deildinni. Flautað verður til leiks í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum […]
Efling hafrannsókna og burðarþolsmats fjarðakerfa

Frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2024 gerir ráð fyrir auknu framlagi til hafrannsókna hjá Hafrannsóknastofnun (Hafró) sem nemur 180 milljónum króna. Markmið aukningarinnar er að skapa sjávarútvegi skilyrði til aukinnar verðmætasköpunar. Utan þess að styrkja rekstrargrunn Hafró verður framlagið nýtt til að ráðast í heildræna skoðun á vistkerfum hafs og vatna og verndun þeirra. Hafin verður […]