Lundasumarið 2023

lundar_tms

Lundaballið er um næstu helgi og því rétt að gera sumarið upp. Pysjueftirlitið er að detta í 3000 bæjarpysjur, sem þýðir að bæjarpysjan er þá ca. 5000 pysjur og miðað við að bæjarpysjan sé um eða innan við 1%, þá er pysjufjöldin úr öllum fjöllum Vestmannaeyja ca. 5-700 þúsund og miðað við tæplega 90% varp, […]

Fá Aftureldingu í heimsókn

Fjórða umferð Olísdeildar kvenna hefst í Vestmannaeyjum í dag með viðureign ÍBV og Aftureldingar. Til stóð að leikurinn færi fram í gær. Vegna þátttöku ÍBV í Evrópukeppni um næstu helgi er þess freistað að færa leikinn framar í vikuna. Flautað verður til leiks klukkan 19:00. (meira…)

Yfirfara og meta skipurit GRV

Grunnskóli Vestmannaeyja var til umræðu á fundi fræðsluráðs í liðinni viku. Fram kom á fundinum að skapast hefur tækifæri til að yfirfara og meta skipuritið hjá Grunnskóla Vestmannaeyja. Lagt er til að skipaður verði starfshópur til að vinna að því og í honum verði, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs, fræðslufulltrúi sem verður jafnframt formaður stýrihópsins, formaður […]

Kveikjum neistann verkefnið heldur áfram að þróast

Núna eru þrír árgangar af fjórum komnir í verkefnið sem hefur leitt af sér ýmsar spennandi áskoranir. Ástríðutímar eru stór þáttur í verkfeninu sem ganga út að nemendur fái að velja og markmiðið að aðstoða þau við að finna sína ástríðu. Ástríðutímar hafa verið síðan Kveikjum neistann hófst en í ár var gerð breyting á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.