Tryggvi áfram formaður Hugverkaráðs SI

Nýtt Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins hefur verið skipað. Hugverkaráð SI hefur undanfarin ár verið vettvangur umræðu um stöðu hugverkaiðnaðar á Íslandi, greininga og margvíslegrar stefnumótunar. Í nýju Hugverkaráði SI sem er skipað til ársins 2025 sitja Tryggvi Hjaltason Senior Strategist hjá CCP sem er formaður, Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI, Gunnar Zoëga forstjóri OK, Íris E. Gísladóttir […]
Tilboð í tryggingar og endurskoðun fyrir Vestmannaeyjabæ

Á fundi Bæjarráðs voru eftirfarandi atriði tekin fyrir. Tilboð í endurskoðun fyrir Vestmannaeyjabæ Bæjarráð var upplýst um áform þess efnis að leita tilboða í endurskoðun fyrir Vestmannaeyjabæ, en gildistími samnings við KPMG er senn á enda. Niðurstaða Bæjarráð felur fjármálastjóra að leita tilboða í endurskoðunina samkvæmt þeim forsendum sem kynntar voru. Tilboð í tryggingar fyrir […]
Mæta Madeira annað árið í röð

Dregið var í 32. liða úrstlitum í Evrópubikarkeppni kvenna í handbolta í morgun. Kvennalið ÍBV mætir Madeira Andebol SAD frá portúgölsku eyjunni Madeira annað árið í röð. Á handbolti.is kemur fram að leikirnir eiga að fara fram 11. og 12. nóvember annars vegar og 18. og 19. nóvember hinsvegar, ef leikið verður heima og að […]
Mikil vöntun á svæði fyrir hafnarstarfsemi

Lóðir innan hafnarsvæðis voru til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni sem leið. Fram kom að í skýrslu Eflu “Vestmannaeyjahöfn skipulagsgreining” kom fram að mikil vöntun er á auknu svæði fyrir hafnarstarfsemi. Hafnarstjóri leggur til að starfsmenn umhverfis- og framkvæmdasviðs fari yfir nýtingu, tækifæri og gildandi samninga á hafnarsvæðinu. Ráðið samþykkti í niðurstöðu […]