Verðlaunakokkar vitja uppruna besta saltfisksins

Þrír verðlaunahafar í matreiðslukeppnum kokkaskóla í Suður-Evrópu heimsóttu Vinnslustöðina á dögunum til að kynna sér vinnslu saltfisks, vöru sem þeir þekkja af góðu einu og eru hrifnir af að fást við í eldhúsum. Gestirnir voru Diego Antonio Chavero Rosa frá Spáni, Gonçalo Pereira Gaspar frá frá Portúgal og Francisco Orsi frá Ítalíu og komu hingað til lands ásamt kennurum sínum. Íslandsferðina […]