Hagnaður sjávarútvegsfélaga 67 milljarðar 2022

Tekjur í sjávarútvegi jukust um 73 milljarða frá árinu 2021 til 2022 eða um 23,8% en á sama tíma nam hækkun á íslenskum sjávarafurðum 18,7%. Hagnaður ársins 2022 var 67 milljarðar króna, um tveimur milljörðum meiri en 2021 og reiknaður tekjuskattur var 17 milljarðar króna. Skuldastaða sjávarútvegsfyrirtækja hækkaði um 4,4 milljarða á árinu og fór […]

Bíða með að auglýsa stöðu aðstoðarskólastjóra

Grunnskóli Vestmannaeyja var til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni. Um var að ræða framhald af 6. máli 376. fundar fræðsluráðs, skipurit GRV þar sem ákveðið var að yfirfara og meta skipurit hjá Grunnskóla Vestmannaeyja. Skipaður var starfshópur til að vinna að því. Starfshópurinn átti fundi með öllum stjórnendum GRV. Það er mat hópsins að […]

25 styrkumsóknir bárust

Vestmannaeyjabær auglýsti í október eftir ábendingum, tillögum og styrkumsóknum undir heitinu Viltu hafa áhrif 2024? Markmiðið með þessu er að stuðla að auknu íbúalýðræði í Vestmannaeyjum með því að gefa fólki, fyrirtækjum og félagasamtökum tækifæri á að hafa áhrif á bæinn sinn í gegnum fjárhagsáætlun næsta árs. Fram kom á fundi bæjarráðs í vikunni að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.