Strákarnir áfram í Evrópubikarnum

Seinni leik ÍBV og Dif­fer­d­ange í Lúx­em­borg í þriðju um­ferð Evr­ópu­bik­ars karla í hand­bolta var að ljúka rétt í þessu. Lauk honum með 35:34 sigri Eyjamanna. Í fyrri leiknum hafði ÍBV betur, 34:30 og er liðið þar með komið í fjórðu umferð keppninnar. Þessar bráðskemmtilegu myndir tók Egill Egilsson,: ÍBV að fagna sigri.. Egill mætti […]

Með fjögurra marka forskot í seinni leikinn

ÍBV vann fjög­urra marka sig­ur, 34:30 á Dif­fer­d­ange í Lúx­em­borg í fyrri leiknum í þriðju um­ferð Evr­ópu­bik­ars karla í hand­bolta í gær.  ÍBV var 15:12 yfir í hálfleik og hélt þeirri for­ystu út síðari hálfleik­inn og vann að fjög­urra marka sig­ur.  Seinni leikurinn er í dag á sama stað og eru Eyjamenn í vænlegri stöðu […]

Ný gerð af sorporkustöðvum lausnin?

Það var með ólíkindum þegar Umhverfisstofnun með fulltingi þáverandi umhverfisráðherra beitti öllum tiltækum ráðum til að loka sorporkustöð Vestmannaeyja árið 2011. Með tilheyrandi auknum kostnaði og umhverfissóðaskap hefur brennanlegt sorp í Vestmannaeyjum verið flutt um langan veg þar sem það er urðað með tilheyrandi umhverfisáhrifum. Nú gæti lausn verið í sjónmáli. Á fundi sem Ásmundur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.