Seinni leik ÍBV og Differdange í Lúxemborg í þriðju umferð Evrópubikars karla í handbolta var að ljúka rétt í þessu. Lauk honum með 35:34 sigri Eyjamanna.
Í fyrri leiknum hafði ÍBV betur, 34:30 og er liðið þar með komið í fjórðu umferð keppninnar.
Þessar bráðskemmtilegu myndir tók Egill Egilsson,: ÍBV að fagna sigri..
Egill mætti á leikinn með eiginkonunni Ernu, Möggu Rósu mágkonu sinni og Gylfa svila.
Elliði og Hákon Daði mættu á leikinn með kærustunum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst