Safnahelgin nálgast – fjögurra daga veisla í boði

Dagana 2.-5. nóvember næstkomandi verður blásið til hinnar árlegu Safnahelgi í söfnum Vestmannaeyja. Meðal viðburða má nefna að á fimmtudeginum er ætlunin að fremja einstakan listagjörning þar sem Ingvar Björn og félagar baða Heimaklett í óvæntu og nýju ljósi. Á föstudeginum verður tónlistardagskrá í Eldheimum í fyrsta lagi til minningar um Stellu Hauks sem hefði orðið […]
Breyting á áætlun í október

Breytt siglingaáætlun er eftirfarandi þrjá daga í Október: Laugardagur 21.10.23 Ferðir kl. 19:30 og 22:00 frá Vestmannaeyjum og ferðir kl. 20:45 og 23:15 frá Landeyjahöfn falla niður vegna starfsmannagleði. Ath – Ef sigla þarf til Þorlákshafnar þann dag verður siglt óskert áætlun. Sunnudagur 22.10.2023 Ferð kl 07:00 frá Vestmannaeyjum og kl.08:15 frá Landeyjahöfn falla niður […]
Skapandi framtíð í Fab Lab smiðjunni í Vestmannaeyjum

„Ég og Smári McCarthy áttum frumkvæði að stofnun á fyrstu Fab Lab smiðjunni á Íslandi hér í Vestmannaeyjum árið 2008. Þá var ég starfsmaður Vestmannaeyjabæjar og við sóttum um styrk til ríkisstjórnarinnar vegna niðurskurðar í þorskkvóta á sínum tíma og en ég hafði samband við Þorstein Inga Sigfússon heitinn sem var fljótur að kveikja á […]