Blómlegt rokk í Eyjum

Rokkarinn Arnar Júlíusson setti saman þessa áugaverðu samantekt um starfandi rokkhljómsveitir í Vestmannaeyjum sem hann birti á facebook. Okkur fanst þessi samantekt eiga erindi við fleiri svo við birtum hana í heild sinni í samráði við Arnar. “Stundum velti ég því fyrir mér hvort eyjamenn geri sér fyllilega grein fyrir því hvað það er mikil […]
Toppliðið í heimsókn

Það er verðugt verkefni framundan hjá liðið Íslandsmeistara ÍBV í dag þegar topplið Vals kemur í heimsókn. Lið Vals situ í efsta sæti deildarinnar með fullt hús stiga eftir sex umferðir. ÍBV situr í fimmtasæti deildarinnar með sjö stig eftir jafn marga leiki. Flautað verður til leiks í íþróttamiðstöðinni klukkan 16:00 í dag. (meira…)
Bleik messa í Landakirkju

Landakirkja í samstarfi við Krabbavörn heldur uppi uppteknum hætti í október og heldur bleika messu í tilefni bleiks októbers í dag kl. 13:00. Kristín Valtýsdóttir segir frá starfi Krabbavarnar og Valgerður Þorsteinsdóttir segir sögu sína. Sr. Viðar þjónar og Kitty Kovács leiðir Kór Landakirkju. (meira…)
Til fundar við Eldfell – Breyttur leiðsagnartími

Nú eru síðustu forvöð að sjá hina áhugaverðu samsýningu innlendra og erlendra listamanna í Einarsstofu og Sagnheimum í Safnahúsinu, þar sem sýningin verður tekin niður eftir helgi. Af því tilefni munu Vala Pálsdóttir, sýningarstjóri og Þorgerður Ólafsdóttir, myndlistamaður leiða gesti um sýninguna í dag sunnudaginn 22. október kl. 14:30. Að lokinni leiðsögn verður boðið upp […]