Landakirkja í samstarfi við Krabbavörn heldur uppi uppteknum hætti í október og heldur bleika messu í tilefni bleiks októbers í dag kl. 13:00. Kristín Valtýsdóttir segir frá starfi Krabbavarnar og Valgerður Þorsteinsdóttir segir sögu sína. Sr. Viðar þjónar og Kitty Kovács leiðir Kór Landakirkju.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst