Í stormi eflist fólk og hópurinn þjappast saman

Það hefur verið í mörg horn að líta hjá Ellert Scheving Pálssyni nýjum framkvæmdastjóra ÍBV íþróttafélags á fyrstu mánuðum í starfi. Ellert hóf störf í miðri úrslitakeppni í handboltanum síðasta vor þar sem bæði lið komust í úrslitaeinvígi og strákarnir tryggðu sér Íslandsmeistaratitil. Þar á eftir tók sumarið við með öllum sínum verkefnum en þar […]
Þakkir til þeirra sem hafa styrkt Landakirkju og Kirkjugarð Vestmannaeyja

Á heimasíðu Landakirkju kemur fram að undanfarnar vikur og mánuði hafa ýmsir velunnar stutt viðhald og viðbætur í Landakirkju og Kirkjugarði Vestmannaeyja. Skipta þurfti um kross á sáluhliði kirkjugarðsins og tók Skipalyftan að sér að gefa nýjan kross og koma honum fyrir með hjálp Steingríms Svavarssonar, sóknarnefndarmanns. Minningarsjóður Guðmundar Eyjólfssonar og Áslaugar Eyjólfsdóttur styrkti einnig […]
Menningarverðlaun Suðurlands 2023

Menningarmiðstöð Hornafjarðar hlýtur Menningarverðlaun Suðurlands árið 2023 en viðurkenningin var veitt á ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) í Vík 26. október sl. Í rökstuðningi dómnefndar segir að Menningarmiðstöð Hornafjarðar hafi unnið glæsilegt starf í þágu menningar í Sveitarfélaginu Hornafirði og gefið einstaklega jákvæða mynd af Austur- Skaftafellssýslu, menningu og menningararfi sýslunnar. Verðlaunin eru samfélags- og […]
Todor Hristov tekur við 2.flokki karla

Fyrir skömmu, var sú akvörðun tekin á milli knattspyrnuráðs ÍBV og Todors Hristov , sameiginlega, að Todor myndi láta af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna. Sú ákvörðun var hvorki tekin í flýti né hugsunarleysi. Knattspyrnuráð ÍBV vill koma á framfæri miklum þökkum til Todors, fyrir hans mikilvægu störf í þágu kvennaknattspyrnu í Vestmannaeyjum. Todor tekur […]