Jóla tónlistarbingó – Allir eldri borgarar velkomnir

Allir eldri borgarar eru velkomnir á jóla tónlistarbingó mánudaginn 4. desember kl. 13:00 í Kviku. Jólatónlist, heitt súkkulaði, piparkökur og tónlistaratriði. Hlökkum til að sjá ykkur. (meira…)
Mikill hugur í Hallarfólki – Flottasta jólahlaðborðið

„Lundaballið var glæsilegt hjá Elliðaeyingum og svo héldu bæði Vinnslustöðin og Ísfélagið sínar árshátíðir hjá okkur. Ekki má gleyma afmæli Geisla sem var mjög gaman að hýsa. Við eigum allt okkar undir því að húsið sé notað og reynum að þjónusta alla með besta móti. Þá hafa aðrir viðburðir, sem eru þó nokkrir, gengið afar […]
Líknarkaffið verður í dag frá kl.14:30 – 17:00

Kvenfélagið Líkn verður með kaffi í Líknarsalnum í dag frá klukkan 14:30 til 17:30 fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Góðar viðtöku voru á bakkelsi sem búið var að forselja til fyrirtækja. Basarinn verður einnig til staðar, sem og á netinu. Hægt er að heyra í þeim ef spurningar vakna. Endilega kíkið við og styðjið við gott […]
Allra hagur að versla í heimabyggð

Í Félagi kaupsýslumanna Vestmannaeyjum sitja sex konur í stjórn. Flestar þeirra koma að verslun en aðrar eru með annars konar fyrirtæki eða hafa verið í rekstri. „Við hittumst nokkrum sinnum ári og skipuleggjum fundi og förum yfir hvað er framundan, eins og stórar helgar, auka opnanir og annað sem við kemur að félaginu, segir Sigrún […]
Einsi kaldi og hans fólk tilbúið í jólaslaginn

„Sumarið byrjaði svo sem brösuglega en svo dró frá sólu og var sumarið bara mjög gott,“ segir Einar Björn Árnason, matreiðslumeistari sem rekur veitingastaðinn Einsa Kalda í Vestmannaeyjum, öfluga veisluþjónustu og sér um skólamatinn í grunnskólanum. En nú er önnur vertíð framundan. Þegar jólin nálgast og aðventan gengur í garð lætur Einar Björn og hans […]