Eitt augnakast

huginn_v

Við stærum okkur gjarnan af því, að Vestmannaeyjar sé gott samfélag. Þegar í harðbakkann slær snúm við bökum saman og leysum vandamálin í sameiningu. Þó svo að mannlífið sé fallegt er saga Vestmannaeyja átakasaga alveg fram á þennan dag. Það eru ekki mörg ár síðan síðasti sjómaðurinn hvarf í gin hafsins, vitandi að starfið hans […]

Ritverkið Esseyja komið út

Þorgerður Ólafsdóttir, myndlistarkona hefur beint sjónum sínum að Vestmannaeyjum í myndlist sinni á síðustu tíu árum. Þorgerður sýndi m.a. verkið Eldfell Stafróf I á sýningunni Til fundar við Eldfell í Safnahúsinu nú í haust. Það á rætur sínar að rekja til útskriftarverkefnis Þorgerðar frá Glasgow listaháskólanum árið 2013 þegar hún vann með myndir Einars B. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.