Laxey – Stórum áfanga fagnað

Það var slegið upp veislu í Laxey í síðustu viku þegar því var fagnað að fyrstu hrognin eru komin í hús og skrifstofur að verða klárar. Þangað mættu eigendur, starfsfólk og fulltrúar fyrirtækja sem komið hafa að verkinu, alls um 100 manns. „Í dag var stór dagur hjá okkur í Laxey. Við tókum á móti […]
Mannlaus bíll rann á Klett

Það var mildi að ekki fór verr að sögn Sveins Magnússonar þegar mannlaus bíll rann á söluskálann Klett seinnipartinn í gær. Bílnum var lagt sunnan við Strandveg og rann því yfirgötuna. “Hann náði greinilega töluverðu skriði því að höggið var þokkalegt. Það var bíll hérna við huðina þegar þetta gerðist en bílstjóri þess bíls náði […]
Almenn ánægja með Kjarnann

Ingibjörg Sigurjónsdóttir forstöðumaður Kjarnans kynnti á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í síðasta mánuði starfsemi Kjarnans og fór yfir hvernig til hefur tekist með flutning á nýjan stað. Fram kom í málæi hennar að í þjónustukjarnanum búa sjö íbúar og fá þeir þjónustu eftir þörfum til að geta búið í sjálfstæðri búsetu. Í Kjarnanum er einnig […]