Sorpgjöld hækka um 4,3%

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja  í síðustu viku var samþykkt hækkun á gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Vestmannaeyjum fyrir árið 2024. Hækkun er 4,5% fyrir móttöku og urðunargjöld á móttökustöð. Ráðið sagði gjaldskrána í samræmi við kröfur ríkisins um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald […]

Barnaskóli og Hamarsskóli verði sjálfstæðir

Á síðasta fundi tók fræðsluráð Vestmannaeyja fyrir niðurstöðu starfshóps um starfsemi Grunnskóla Vestmannaeyja (GRV) sem leggur til að GRV verði framvegis tvær rekstrareiningar með sinn hvorum skólastjóranum í annars óbreyttri mynd. Hamarsskóli verði yngsta stigs skóli og Barnaskóli sem miðstigs- og efstastigs skóli, frá og með haustinu 2024. „Lagt er til við fræðsluráð að myndaður […]

Orkusalan ódýrust í rafmagni

Nýverið ákvað Vestmannaeyjabær að leita eftir verðtilboðum í raforkukaup hjá öllum þeim sem bjóða orku til sölu. Alls bárust þrjú tilboð, þ.e. frá N1, Hs Orku og Orkusölunni. Mat á tilboðum liggur fyrir frá framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs og leggur hann til að lægsta tilboði verði tekið en um er að ræða 4,7% lækkun m.v. […]

Jólablað Fylkis er komið út

Jólablaði Fylkis 2023 var dreift í hús innanbæjar nú um helgina 16.-17. desember og sent víðsvegar um land. JólaFylkir er að þessu sinni 40 bls. sem er sama stærð tvö síðustu ár og eru stærstu og efnismestu jólablöðin í 75 ára sögu úgáfu blaðsins. Meðal efnis í blaðinu er hugvekja Guðmundar Arnar Jónssoar sóknarprests í […]

Ítreka að allt sé gert til að halda Landeyjahöfn opinni.

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í vikunni sem leið. Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., kom á fund bæjarráðs og gerði grein fyrir stöðu félagsins það sem af er ári, m.a. rekstrartekjum og gjöldum og fjölda farþega. Einnig var farið yfir stöðuna á Landeyjahöfn og frátafir og að endingu áætlanir fyrir næsta […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.