Tilkynning frá Herjólfi

herj_fani

Herjólfur ohf. hefur gefið út áætlun vegna siglinga þann 3. janúar 2024. Í tilkynningu frá skipafélaginu segir að ákveðið hafi verið að bíða með að taka ákvörðun um siglingar fyrri hluta miðvikudags þar til klukkan 07:00 í fyrramálið. Spá gefur til kynna hækkandi ölduhæð þegar líða tekur á morguninn. Að því sögðu verða brottför sem […]

Rafmagnslaust í Eyjum – uppfært

Vestmannaeyjastrengur 3, VM3, leysir út í rimakoti – Rafmagnslaust er í Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram á vef Landsnets. Þar segir jafnframt að verið sé að skoða hvað olli útleysingunni. Uppfært kl. 11.39: Rafmagn er komið á í Vestmannaeyjum í gegnum Vestmannaeyjastreng 1, segir í nýrri uppfærslu Landsnets. Uppfært: Vestmannaeyjastrengur 3 er komin í eðlilegan rekstur […]

Rafmagnslaust í Vestmannaeyjum

Rafmagnslaust var í í Eyjum í morgun í um 20 mínútur. “Vestmannaeyjastrengur 3, VM3, leysir út í rimakoti – Rafmagnslaust í Vestmannaeyjum. Verið er að skoða hvað olli útleysingunni.” Segir í tilkynningu frá Landsneti. (meira…)

Listaverk á Heimakletti

20231103_201615

Í tengslum við Safnahelgi í Eyjum í haust – og sem einskonar lokapunktur hátíðarhalda í tilefni þess að 50 ár voru liðin frá gosi – var sett upp myndlistaverk sem fólst í að sýna Heimaklett í allskonar ljósi. Og undir hljómaði frumsamin tónlist eftir Júníus Meyvant. Ljósalistin er eftir Örn Ingólfsson. Þetta myndband sem Matthew […]

Álfsnesið við dýpkun

lan_alfsn

„Álfsnesið er við dýpkun núna og Herjólfur IV er að sigla í Landeyjahöfn.“ segir G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar aðspurður um stöðuna á dýpinu og vinnu við dýpkun í og við Landeyjahöfn. Það voru góðir dagar í lok síðasta árs sem ekki voru nýttir til dýpkunar. Hvers vegna var það? Dagarnir milli jóla og nýjárs […]

Georg Eiður – Áramót 2023 og 2024

Árrið 2023 byrjaði með mikilli kuldatíð hér í Eyjum þar sem allt fór á kaf í snjó, og í sjálfu sér hefði ég eiginlega frekar viljað það heldur en þennan klaka sem er hérna núna, en þetta stóð nú stutt yfir. Vertíðin var eins og árið allt, allt fullt af fiski, vantar bara aflaheimildir. Lundinn […]

Að HS Veitur ljúki sínum skyldum hratt og vel

Skemmd vatnslögn_minni

Bæjarráð ræddi á síðasta fundi sínum samskipti milli HS Veitna og Vestmannaeyjabæjar vegna viðbragða við skemmdum á neysluvatnslögninni. Nauðsynlegt er að gera ráðstafanir strax næsta sumar sem byggðar eru á ráðleggingum sérfæðinga til að tryggja lögnina. Ekki fjárhagslega forsvaranleg framkvæmd fyrir fyrirtækið Í bréfi Páls Erland, forstjóra HS Veitna segir m.a. að haustið 2022 hafi […]

Tjaldurinn í Gvendarhúsi

Sigurgeir Jónsson: Tjaldurinn í Gvendarhúsi: Tveir myndarlegir ungar komust á legg þetta sumarið Þeir eru fremur stundvísir, tjaldarnir sem gert hafa sig heimakomna í nágrenninu við okkur í Gvendarhúsi á undanförnum árum. Í fyrra mættu þeir þann 29. mars, á afmælisdaginn hennar Katrínar, en í ár komu þeir degi fyrr, sennilega til að missa ekki […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.