Segja aðstæður til dýpkunar krefjandi

Árið 2023 voru fjarlægðir 340 þúsund rúmmetrar af sandi í og við Landeyjahöfn sem er hundrað þúsund rúmmetrum meira en árið 2022. Þrátt fyrir það hefur Landeyjahöfn verið ófær að hluta eða öllu leiti, vegna dýpis eða veðurs, 134 daga árið 2023 samanborið við 108 daga árið á undan. Skýringin felst í mun meiri efnissöfnun […]
Þrettándablað ÍBV komið út

Þrettándagleði ÍBV verður haldin á morgun föstudaginn 5. janúar kl. 19:00. Af því tilefni er komið út Þrettándablaðið 2024. Fram kemur á vef ÍBV að í blaðinu séu viðtöl við leikmenn úr öllum meistaraflokksliðum ÍBV í handbolta og fótbolta. Annáll þar sem framkvæmdastjóri félagsins fer yfir árið er einnig í blaðinu. Hægt að skoða blaðið […]
Sinntu sjúkraflutningum sjóleiðina

Björgunarskipið Þór sinnti í dag sjúkraflutningum, bæði frá Vestmannaeyjum og til. Klukkan 9 í morgun var áhöfn Þórs kölluð út til að flytja sjúkling frá Vestmannaeyjum. Sjúkrabíll flutti sjúkling að Þór og var hann kominn um borð í björgunarskipið klukkan 9:35 og lagt var af stað áleiðis í Landeyjahöfn fimm mínútum síðar. Siglingin í Landeyjahöfn […]
Þór í sjúkraflutningum

Björgunarskipið Þór sinnti í dag sjúkraflutningum, bæði frá Vestmannaeyjum og til. Klukkan 9 í morgun var áhöfn Þórs kölluð út til að flytja sjúkling frá Vestmannaeyjum. Sjúkrabíll flutti sjúkling að Þór og var hann kominn um borð í björgunarskipið klukkan 9:35 og lagt var af stað áleiðis í Landeyjahöfn fimm mínútum síðar. Siglingin í Landeyjahöfn […]
Önnur hækkun á verðskrá hitaveitu í Vestmannaeyjum

Nú rétt fyrir áramótin tilkynntu HS Veitur um hækkun á verðskrá hitaveitu í Vestmannaeyjum. Um er að ræða aðra hækkun á skömmum tíma en auk þess hafði verið tilkynnt um breytt rekstrarfyrirkomulag á hitaveitunni. Í tilkynningunni segir að hitaveitan í Vestmannaeyjum skeri sig úr hvað varðar önnur þjónustusvæði HS Veitna að því leitinu til að […]
Verðskrá hitaveitu hækkar aftur

HS Veitur tilkynntu í lok síðasta árs um hækkun á verðskrá hitaveitu í Vestmannaeyjum á heimasíðu sinni. Er þetta önnur hækkunin sem tilkynnt er um á einungis fjórum mánuðum. Í tilkynningu HS Veitna segir að hitaveitan í Vestmannaeyjum skeri sig úr hvað varðar önnur þjónustusvæði HS Veitna að því leitinu til að heitt vatn er […]
Maður spyr sig

Landeyjahöfn og dýpkunaraðgerðir hafa verið eflaust verið mörgum ofarlega í huga síðustu misseri. Umrætt viðfangsefni hefur í það minnsta verið mér ofarlega í huga og ég ákvað að fara aðeins í að kynna mér þetta málefni aðeins betur til að fá svör við spurningum sem ég hafði. Mig langaði að deila með ykkur því sem […]
Þrettándagleði ÍBV 2024

Þrettándagleði ÍBV verður haldin með hefðbundnu sniði á morgun föstudaginn 5. janúar. Kl. 19:00 kveikt á kertunum á Molda. Flugeldasýning, blysför, álfabrenna, jólasveinar, tröll, tónlist og margt fleira. Gangan hefst við Hánna og gengið verður upp Illugagötu, niður Höfðaveg og að malarvellinum þar sem hinar ýmsu kynjaverur heilsa upp á gesti. Dagskrá helgarinnar (meira…)