Þrettándagleði ÍBV verður haldin með hefðbundnu sniði á morgun föstudaginn 5. janúar.
Kl. 19:00 kveikt á kertunum á Molda.
Flugeldasýning, blysför, álfabrenna, jólasveinar, tröll, tónlist og margt fleira. Gangan hefst við Hánna og gengið verður upp Illugagötu, niður Höfðaveg og að malarvellinum þar sem hinar ýmsu kynjaverur heilsa upp á gesti.
Dagskrá helgarinnar
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst