Þyrlusveit Gæslunnar í sjúkraflugi

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir hádegi í dag vegna sjúklings sem koma þurfti frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur. „Þyrlusveitin var að annast sjúkraflug. Norlandair gáfu verkefnið frá sér vegna veðurs, ekki reyndist mögulegt að lenda í Eyjum.“ segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar í samtali við Eyjar.net. Ásgeir segir aðspurður að þetta sé fyrsta útkall Landhelgisgæslunnar […]
Minjastofnun samþykkir niðurrif

Á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa Vestmannaeyjabæjar var tekin fyrir – að lokinni grenndarkynningu – breyting á deiliskipulagi vegna niðurrifs byggingar við Skildingaveg 4. Fram kemur í fundargerð að skipulagsráð hafi samþykkt á 392. fundi sínum að kynna tillögu að deiliskipulagsbreytingu vegna breytinga á skilmálum lóðar nr. 4 við Skildingaveg, í samræmi við skipulagslög. Breytingin felur í sér […]
Það er alltaf möguleiki

Þó að augu flestra handknattleiksáhugamanna beinist um þessar mundir að Þýskalandi þá hefjst einnig Asíuleikarnir í Barein í dag. Þar eiga Eyjamenn sína fulltrúa sem standa í ströngu í dag. Erlingur Richardsson þjálfari Sádí Arabíu hefur leik í dag þegar hann mætir Degi Sigurðssynin og félögum frá Japan. Erlingur er ekki eini Eyjamaðurinn á svæðinu […]
Íbúum fækkað frá í haust

Um miðjan október sl. stóð íbúatalan í Eyjum í 4636. Í dag eru íbúar í Vestmannaeyjum hins vegar 4626 talsins, samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Vestmannaeyjabæ, og hefur því fækkað um 10 í bænum frá því í október. https://eyjar.net/afram-folksfjolgun/ (meira…)
Fyrsti heimaleikur ársins í dag

Fyrsti heimaleikur ársins er í dag þegar stelpurnar fá ÍR í heimsókn. Leikurinn hefst kl. 18.00 í Íþróttamiðstöðinni. Tveir aðrir leikir eru á dagskrá í dag. (meira…)
Sjóhreinsibúnaður tengdur landvinnslunni

Hafist var handa í gær við að tengja nýjan sjóhreinsibúnað við vatnskerfi landvinnslunnar Vinnslustöðvarinnar. Tækin eru í gámi sem komið var fyrir á sínum stað á athafnasvæðið fyrirtækisins og verða tekin í gagnið innan tíðar. Þeim er ætlað að breyta sjó í eins hreint drykkjarvatn og unnt er yfirleitt að fá! „Við leggjum rafmagn að […]
ÍBV mætir ÍR

Þrír leikir fara fram í tólftu umferð Olís deildar kvenna í kvöld. Í fyrsta leik kvöldsins taka Eyjastelpur á móti ÍR. Liðin eru á svipuðum slóðum í deildinni. ÍBV í fjórða sæti með 12 stig, en ÍR í sætinu fyrir neðan með 10 stig. Flautað verður til leiks í Eyjum klukkan 18.00. Leikir kvöldsins: fim. […]