Dýpið mælt í fyrramálið

Dýpi í Landeyjahöfn kemur til með að vera mælt í fyrramálið, en síðast var það mælt 2.janúar sl. Þá var dýpið um 3 metrar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þar segir jafnframt að ef mælingin komi til með að vera í lagi stefnir Herjólfur á að sigla eina ferð þangað seinnipartinn á […]
Breytingar á sorpmálum í Vestmannaeyjum

Þriggja flokka kerfi hefur verið við heimili í Vestmannaeyjum síðan 2011. Í ár munu við innleiða fjögra flokka kerfi þar sem eina breytingin við heimilin er að aðskilja þarf pappa og plast í sér tunnur. Skylda er að vera með ílát fyrir fjóra flokka við öll heimili. Íbúar hafa möguleika á að hafa áhrif á […]
Fleiri geta tengst kerfi Eyglóar

Fleiri hús hafa bæst við sem nú eiga möguleika á að tengjast ljósleiðarakerfi Eyglóar. Eftirfarandi hús geta nú sótt um ljósleiðaratengingu hjá þjónustuveitu sinni: Áshamar 95 Áshamar 97 Áshamar 99 Áshamar 103 Áshamar 107 Áshamar 109 Áshamar 113 Áshamar 121 Áshamar 115 Áshamar 119 Áshamar 79 Áshamar 81 Helgafellsbraut 7 Heimagata 30 Hilmisgata 1 Hilmisgata […]
90 milljónir og barn á leiðinni

Það voru verðandi foreldrar sem hrepptu síðasta, en fjarri því sísta, lottópottinn á liðnu ári. Þau voru ein með allar tölurnar réttar og fengu rúmar 90,2 skattfrjálsar milljónir í sinn hlut. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenskri getspá. Stóri vinningurinn kemur sér svo sannarlega vel. Ekki aðeins vegna allra jólareikninganna heldur vegna þess að […]
Gullberg landar kolmunna

Jón Atli Gunnarsson skipstjóri og áhöfn hans á Gullbergi VE færðu 1.700 tonn af kolmunna að landi snemma í morgun eftir siglingu af miðunum syðst í fiskveiðilögsögu Færeyja. Þetta er fyrsti kolmunnafarmur Vinnslustöðvarinnar á vertíðinni. Þegar í stað var hafist handa við að landa aflanum og vinna úr honum mjöl og lýsi sem ætla má […]
Breytingar á sorpmálum

Vestmannaeyjabær boðar nú breytingar á sorphirðu og sorpförgun frá heimilum. Í tilkynningu frá bæjaryfirvöldum er farið yfir breytingarnar. Tilkynninguna má lesa hér að neðan. – Þriggja flokka kerfi hefur verið við heimili í Vestmannaeyjum síðan 2011. Í ár munu við innleiða fjögra flokka kerfi þar sem eina breytingin við heimilin er að aðskilja þarf pappa […]
Stefna á að skila af sér í maí

Innviðaráðherra skipaði í sl. haust starfshóp um könnun á fýsileika jarðganga á milli lands og Vestmannaeyja. Starfshópurinn hefur það hlutverk að setja fram sviðsmyndir um mismunandi útfærslur og kosti og galla hverrar fyrir sig. Þá á starfshópurinn að leggja fram kostnaðarmetna áætlun um þær rannsóknir og greiningar sem framkvæma þarf, svo hægt verði að leggja […]
Samgöngumál

Á fundi bæjarráðs í vikunni var tekin fyrir umræða um samgöngumál í Vestmannaeyjum. Þar kom fram að siglingar Herjólfs til Landeyjahafnar hafa verið afar stopular frá því í október og þá fyrst og fremst vegna dýpis við hafnarmynni og í höfninni sjálfri. Þá hefur þurft að sigla til hafnarinnar á háflóði þegar önnur skilyrði eru […]
Funda um stöðuna

Bæjarráð ræddi um stöðu vatnsveitumála í Vestmanneyjum og þá afstöðu HS Veitna sem liggja fyrir í bréfum félagsins til sveitarfélagsins vegna viðgerðar á neðansjávarlögninni til Eyja. Fulltrúar sveitarfélagsins og HS-Veitna munu funda með innviðaráðuneytinu í vikunni til að fara yfir stöðuna sem upp er komin. Þetta er meðal þess sem kom fram á fundi bæjarráðs […]