„Hinn fallegasti fiskur“

sjomadur_bergey_opf_22

„Við fengum aflann á Öræfagrunni og í Hornafjarðardýpinu og það var gott veður allan túrinn að undanskildum einum sólarhring. Aflinn er mestmegnis ufsi og ýsa og það er einkar ánægjulegt að ufsinn láti sjá sig, en það er langt síðan hann hefur fengist á þessum slóðum. Þetta er hinn fallegasti fiskur og ufsinn er góður […]

Yfir 60% skráð kílómetrastöðu

rafhledsla_bill

Yfir 60% þeirra sem eiga rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla hafa nú skráð kílómetrastöðu á Mínum síðum Ísland.is eða í Ísland.is appinu og eru skráningarnar orðnar rúmlega 29.000. Um áramótin tók gildi kílómetragjald fyrir notkun slíkra bíla og hafa eigendur frest til 20. janúar til að skrá kílómetrastöðuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. […]

Yfir 430.000 með Herjólfi í fyrra

ferdamenn_farþegaskip_2023_opf_DSC_9937

Nýtt met féll í farþegaflutningum á milli lands og Eyja í fyrra, þegar 431.215 farþegar fóru með Herjólfi. Þetta má sjá í tölum frá Herjólfi ohf. Gamla metið var árið áður, en þá ferðuðust 412.857 manns með ferjunni. Það er því aukning á milli ára um 18.358 farþega. Þriðja besta árið var árið 2019 þegar […]

Með hríðskotabyssu í fanginu

20200603_160717-768x373

Það eru nokkur ár frá því að Ríkisútvarpið og aðrir fjölmiðlar á vinstri vængnum „slaufuðu“ mér, vegna umræðu um hælisleitendur. Það gerðu auðvitað fleiri og er ég enn minntur á yfirlýsingar sumra flokksfélaga minna af sama tilefni. Þetta gerðist í kjölfar varnaðarorða minna um óhefta fjölgun hælisleitenda í landinu. Þrátt fyrir það var fjöldi þeirra […]

Upptakturinn á Suðurlandi 2024

Í ár stendur sunnlenskum börnum og ungmennum í 5. – 10. bekk til boða að taka þátt í Upptaktinum. Upptakturinn, tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna gefur ungu fólki tækifæri til að senda inn eigin tónsmíð og móta hana svo úr verði fullskapað tónverk sem flutt er í Hörpu í samstarfi við nemendur Listaháskóla Íslands og atvinnutónlistarfólk. […]

Með hríðskotabyssu í fanginu

asm_fr_ads_23_cr_2

Það eru nokkur ár frá því að Ríkisútvarpið og aðrir fjölmiðlar á vinstri vængnum „slaufuðu“ mér, vegna umræðu um hælisleitendur. Það gerðu auðvitað fleiri og er ég enn minntur á yfirlýsingar sumra flokksfélaga minna af sama tilefni. Þetta gerðist í kjölfar varnaðarorða minna um óhefta fjölgun hælisleitenda í landinu. Þrátt fyrir það var fjöldi þeirra […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.